Tuesday, December 30, 2014

Seth who?

Ekki veit ég hver eða hvað Seth Meyers er, né af hverju það er merkilegt að hann haldi upp á afmælið sitt á Íslandi. Ég hef oft haldið upp á afmælið mitt á Íslandi, án þess að Vísir hafi séð ástæðu til að slá því upp sem frétt.

No comments:

Post a Comment