Friday, May 30, 2014

Framsókn kjáir við Kölska

Datt þessi í hug áðan:

Framsókn skúrkum leggur lið,
leikur sér að eldinum,
Framsókn kjáir Kölska við
með kleprana í feldinum.

Lesið annars borgarmálastefnuskrá Alþýðufylkingarinnar: Sósíalismi í einu sveitarfélagi og ef þið búið í Reykjavík, setjið x við R á morgun.

1 comment: