Markmið og skipulag skila árangri. Óánægja og upplausn skila líka árangri, – til þeirra sem hafa markmið og skipulag! Íslensk alþýða er óskipulög um þessar mundir, en það er auðvaldið ekki.Þetta eru orð að sönnu og þetta er það sem að undanförnu hefur mest háð baráttu alþýðunnar, sem nú þarf að fara að vaxa upp úr skuldbindinga- og skipulagsfælni og alhæfandi fordæmingu á allri pólitík og pólitískum stefnum.
Tuesday, October 4, 2011
Markmið og skipulag
Soffía Sigurðardóttir bloggar á Smugunni:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment