Monday, July 18, 2011

Uppskeruhátíð Grasagarðsins 27. ágúst

Ég hlakka til að fara á uppskeruhátíð Grasagarðsins í Laugardal laugardaginn 27. ágúst næstkomandi, kl. 13. Ég er meira að segja að hugsa um að mæta snemma, jafnvel taka snúning í Húsdýragarðinum áður er uppskeruhátíðin hefst. Tvímælalaust áhugaverðarsti atburður dagsins.

No comments:

Post a Comment