Monday, November 29, 2010

Áttatíu ár frá stofnun Kommúnistaflokks Íslands

Í dag, mánudag 29. nóvember, eru 80 ár liðin frá stofnun Kommúnistaflokks Íslands. Af því tilefni heldur Rauður vettvangur afmælisboð í Friðarhúsi kl. 20:00 í kvöld. Dagskrá: Skraf um Kommúnistaflokk Íslands, auk þess sem Rauður vettvangur fæst við þessa dagana.
Allir velkomnir!

Að auki er grein eftir sjálfan mig á Egginni í dag: Áttatíu ár frá stofnun Kommúnistaflokks Íslands

No comments:

Post a Comment