Thursday, December 3, 2009

Verkalýðshreyfingin og kreppan

Rauður vettvangur heldur málfund í kvöld, um stöðu og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar í kreppunni. Fundurinn verður í Friðarhúsi (Njálsgötu 87) og hefst kl. 20:00. Anna Atladóttir, aðaltrúnaðarmaður SFR á Landspítala, hefur bæst á mælendaskrá, til viðbótar við Bjarka Steingrímsson varaformann VR. Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA hefur boðað forföll. Vonumst til að sjá ykkur,

No comments:

Post a Comment