Friday, May 5, 2017

Ókeypis inn í Kerið í Grímsnesi

Ég fór um daginn og heimsótti Kerið í Grímsnesi. Var undir það búinn að reynt yrði að rukka mig ólöglega fyrir aðgang og ætlaði að neita að gera það. Svo gekk ég bara inn og enginn reyndi að rukka mig. Gekk um allt (þó innan merktra göngustíga) þangað til ég hafði skoðað fylli mína og fór.

Þarna stendur samt miðasölukofi og í honum sat miðasali. Erlendir ferðamenn fóru beint þangað og borguðu.

No comments:

Post a Comment