Wednesday, February 15, 2017

Væri hægt að setja lög á útgerðarmenn?

Maður sér stundum talað um hvort eigi að setja lög á verkfall sjómanna. Svei þeim ólánsmanni sem gerir það. Það væri nær að setja lög á útgerðarmenn, bæði til að banna verkbann þeirra á vélstjóra og einnig til að skikka þá til að ganga að kröfum sjómannanna.

Staðreynd: Það er ekki hægt að stunda stórfelldar fiskveiðar án sjómanna. En það er vel hægt að stunda þær án kapítalískra útgeða.

No comments:

Post a Comment