Saturday, October 8, 2016

Friðarverðlaun hvað?

Santos Kólumbíuforseti fær friðarverðlaun Nóbels fyrir friðarsamninginn við FARC. FARC-menn fá ekki friðarverðlaun. Hvað er málið?

Þegar Arafat fékk verðlaunin fékk Peres þau líka. Og þegar Mandela fékk þau, fékk de Klerk þau líka. Hvar er jafnræðisreglan?

No comments:

Post a Comment