Saturday, September 10, 2011

Noam Chomsky

Ég var heima hjá mér lasinn í gær og komst því ekki á fyrirlestur Noams Chomsky. Gaman hefði verið að sjá eitthvað af honum í Sjónvarpinu. Honum var fléttað örstutt inn í frétt um ellefta september. Og ekki virðist Kastljósinu hafa tekist að fá hann í viðtal. Og ekki minnist Fréttablaðið að hann hafi komið hingað. Hvernig er það, er það ekki fréttnæmt að áhrifamesti stjórnmálagagnrýnandi í heimi troðfylli Háskólabíó?

3 comments:

  1. Það hefði nú átt erindi í fréttatímann líka.

    ReplyDelete
  2. Fyrirlestrarnir verða aðgengilegar á vef HÍ. Held jafnvel að þeir séu þegar komnir.

    Bendi líka á fyrirlestraröðina um flóttafólk.

    ReplyDelete