Wednesday, January 19, 2011

Nímenningar fyrir dómi

Nímenningamálið er skandall. Það hefði aldrei átt að fara svona langt. Það hefði aldrei einu sinni átt að gefa út ákæru. Sakargiftir vafasamar, sumar beinlínis fáránlegar. Ef þau verða dæmd mun íslenska réttarkerfið með því fella dóm yfir sjálfu sér.

No comments:

Post a Comment