Wednesday, November 29, 2017

af gekk og kjötið af knjánum

Nú leika þeir, og hefur Þorgrímur ekki við, felldi Gísli hann og bar út knöttinn. Þá vill Gísli taka knöttinn, en Þorgrímur heldur honum og lætur hann eigi því ná. Þá fellir Gísli svo hart Þorgrím, svo að hann hafði ekki við og af gekk skinnið af knúunum, en blóð stökk úr nösunum, af gekk og kjötið af knjánum. Þorgrímur stóð seint upp. Hann leit til haugsins Vésteins og mælti:
Geir í gumna sárum
gnast. Kannk ei þat lasta.

No comments:

Post a Comment