Wednesday, October 25, 2017

Alþýðufylkingin: kosningabaráttan í algleymingi

Ég hef lítið skrifað hér undanfarið. Bloggið er víst á undanhaldi, eins og svo margt annað, eftir að Facebook kom og ruddi borðið.
Þið sem þetta lesið eruð víst flest á Facebook. Ég er kominn þangað og mun lítið blogga hér í framtíðinni.
Skoðið vefrit Alþýðufylkingarinnar: Neistar.is -- það er vefrit sem bragð er að.

No comments:

Post a Comment