Wednesday, April 4, 2012

Cheney ekki lengur hjartalaus

Það var kominn tími til að Dick Cheney fengi hjarta. Þá vantar bara að einhver græði í hann samvisku og siðferðiskennd. Verst að það er ekki hægt að laga sakaskrá með skurðaðgerð, annars veitti honum ekki af því.

No comments:

Post a Comment