Monday, January 23, 2012

Fjölnisvegur í Þingholtunum?

Fréttastofa Ríkisútvarpsins:

"Glæsihýsi í Þingholtunum ... á Fjölnisvegi 11"

Nei, Fjölnisvegur er ekki í Þingholtunum.
Fasteignasalar ættu að setja sér reglur um hvar þeir segja að hús séu.

No comments:

Post a Comment