Wednesday, April 6, 2005

Næsta miðvikudag, 14. apríl, verður fundur um málefni Símans. Hann hefst klukkan 20:00. Rætt verður um Símann og fyrirhugaða einkavæðingu á honum. Hvað skal til bragðs taka? Á að reyna að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu? Á að stofna félag um þjóðnýtingu Símans og reyna að kaupa hann eða hlut í honum þegar ríkið selur sinn hlut? Þetta verður rætt og kannski fleira. Ákveðinn verður framhaldsfundur ef ástæða þykir til. Fólk er hvatt til að mæta.
Sjá einnig www.snarrot.net.

No comments:

Post a Comment