Sunday, April 3, 2005

Ef eitthvað er að marka þessa skýrslu var Askar Akayev hreint ekki eins slæmur forseti í Kyrgyztan og sumir vildu láta hljóma. Hreint ekki góður heldur, en hefur varla notið sannmælis í fréttum. Það þarf ekki að koma neinum á óvart, en ríkisstyrkt valdaránsstofnun sem er meðal ötulustu forsvara bandarískrar heimsvaldastefnu hefur haft hönd í bagga með stjórnarandstöðunni.

No comments:

Post a Comment