Thursday, April 21, 2005

Gorbatsjov segir að Bandaríkin séu "sýkt af sigursæld" ... hverjum er ekki sama hvað Gorbatsjov segir? Hann hefur verið forseti risaveldis og þótt hann hafi lagt sitt af mörkum til að koma í veg fyrir kjarnorkustríð, þá hefði hann getað staðið sig mun betur þegar hann var forseti Sovétríkjanna ... hann er búinn að fá kannski heimsins besta tækifæri til að láta gott af sér leiða og árangurinn var ófullnægjandi. Núna, þegar hann hefur engin völd lengur, sé ég ekki hvaða átorítet hann er, annað en sem heimild um síðustu fjörbrot rússnesku byltingarinnar.

No comments:

Post a Comment