Monday, June 27, 2005

Þetta eru alvarlegar fréttir. Ég næ ekki alveg umfangi þess sem virðist vera að dynja á okkur á næstu árum. (1) Húsnæðisbólan springur - það verður svakalegt, en gæti fölnað við hliðina á því þegar (2) greiðsluhalli Bandaríkjanna sligar efnahagskerfið (b), sem aftur verður eins og Vatnaskógur samanborið við (3) Olíutindinn. Þá eru heilbrigðismál, umhverfismál, óhjákvæmilegar uppskiptastyrjaldir kreppuauðvalds, vaxandi trúarofstæki og aukin vígvæðin ekki einu sinni talið með.
Það verður athyglisvert að fylgjast með næstu árin.

No comments:

Post a Comment