Wednesday, March 1, 2006

Hugleiðing + meira um Afghanistan o.fl.

Hugleiðing eftir mig á Egginni. Lesið hana ef þið elskið mig.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Rushdie gagnrýnir bókstafstrú.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Naxalítar drepa marga menn. Höfundur þessarar fréttar hefði mátt taka fram að þetta væri á Indlandi, eða í það minnsta í sunnanverðri Asíu.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
[E]ins og hann orðaði það“?
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Fangauppreisnin í Afghanistan heldur áfram.
Afganskir embættismenn segja að meðal fanganna í þessari álmu séu um það bil 350 meðlimir Al Kaída og talibanahreyfingarinnar. ...
Því miður er engin eining í röðum fanganna og þeir hafa ólíkar kröfur. Það er enginn leiðtogi sem getur talað við okkur, sagði Hashimzai.“ [Leturbreytingar mínar.]
Sjá fleiri en ég eitthvað tortryggilegt við ummælin hér að ofan?
1. Eru embættismenn yfirleitt trúverðugt átorítet um hvers eðlis menn eru sem berjast gegn yfirvöldum?
2. Ef sk. „al Qaida“ menn og Talibanar fara fyrir uppreisnarmönnum, hljóta þeir þá ekki að vera í forsvari?

No comments:

Post a Comment