Nú er ég alveg hlynntur því að leggja Miklubraut í stokk. En hvers vegna var það ekki gert hér um árið þegar henni var gerbreytt? Það var hvorki lítið rask né kostnaður, og verkinu var varla lokið þegar var farið að tala að breyta henni aftur. Þetta var kallað tvíverknaður í minni heimasveit, og þótti ekki til marks um mikið verksvit.
Monday, February 15, 2021
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment