Thursday, August 7, 2014

Hvað eru geiturnar margar?

Samkvæmt þessari frétt ríkisútvarpsins eru um 400 íslenskar geitur mögulega í hættu, eða um fjórðungur af stofni sem telur um 900 dýr.

Hver andskotinn! Ég var á máladeild, en ég er nokkuð viss um að þarna er rangt farið með eitthvað -- og einhver hefði átt að koma auga á það en gerði ekki.

1 comment:

  1. Jóhanna B. hefur greinilega einnig verið í máladeild, Vésteinn.

    Haukur Kristinsson

    ReplyDelete