Sunday, February 24, 2013
"Stefnt að félagshyggjustjórn"
Landsfundur VG vildi ekki útiloka stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum eftir kosningar, eins og UVG lögðu til, en samþykkti þess í stað ódýrt orðalag um að "stefnt" skyldi "að félagshyggjustjórn". Þá geta þau varla ætlast til þess að Samfylkingin útiloki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn heldur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment