Monday, February 25, 2013
Fullveldissinnaður vinstriflokkur
Alþýðufylkingin tekur eindregna afstöðu gegn ESB-aðild og þegar við tölum um andstöðu þýðir það ekki að greiða atkvæði með aðildarumsókn eða álykta um að vilja ljúka viðræðum (eins og sumir). Það þýðir að við viljum slíta viðræðunum. Stefnuskráin okkar er skýr og afdráttarlaus um þetta og auk þess leggjum við frekari áherslu á mikilvægi málsins með sérstakri ályktun um ESB, sem framhaldsstofnfundurinn okkar samþykkti á dögunum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment