Tuesday, December 14, 2021

Grímuleysi í Bretlandi

Ég fór til Bretlands um daginn. Var nokkra daga í London. Það var sláandi hvað grímunotkun er lítil hjá almenningi þar. Í verslunum og á veitingastöðum er varla neinn með grímu, hvorki kúnnar né starfsfólk. Í mannhafi fjölfarinna veralunargatna sást ekki kjaftur með grímu. Meira að segja ekki í neðanjarðarlestinni.

Niðurstaðan er einföld: breskum almenningi þykir ekki nógu margir vera dánir úr Covid.

No comments:

Post a Comment