Tuesday, November 16, 2021

Leigið bara árnar

Þessi ríki Breti sem er að kaupa upp jarðir á Íslendi, að sögn til að vernda villtan lax, er að vonum umdeildur. Það hlýtur bara að vera hindrun fyrir hann. Ætli þetta snúist um eitthvað meira en að vernda lax? Því ef það er það sem þetta snýst um hjá honum, hvers vegna tekur hann ekki frekar laxveiðiárnar á leigu? Það hlyti að mælast betur fyrir og vera auðveldara og gera sama gagn. Af hverju gerir hann það ekki?

No comments:

Post a Comment