Ég vek athygli á þessum fundi næsta miðvikukvöld:
Ólafur R Dýrmundsson með framsögu á fundi Alþýðufylkingarinnar um umhverfismálAlþýðufylkingin boðar til fundar um umhverfismál, byggðamál og fæðuöryggi miðvikudaginn 16. apríl kl. 20 í Friðarhúsi Njálsgötu 87.Gestur fundarins og framsögumaður er Ólafur Dýrmundsson ráðunautur. Hann nefnir erindi sitt "Ósjálfbær borgarsamfélög í fjötrum markaðsvæðingar nýfrjálshyggjunnar - Hugleiðingar og ábendingar varðandi Reykjavík.Á eftir erindi hans verða umræður um umhverfismál í víðum skilningi.Kaffi á könnunni.
Sjá þetta og fleira á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar -- þar má sérstaklega benda á borgarmálastefnuskrána: Sósíalismi í einu sveitarfélagi.
No comments:
Post a Comment