Thursday, March 27, 2014

Sósíalismi í einu sveitarfélagi

Ekki er úr vegi að vekja athygli á því að Alþýðufylkingin hyggur á framboð í sveitarstjórnarkosningunum í vor, að minnsta kosti í Reykjavík. Sjá nánar: Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík -- borgarmálastefnuskráin okkar er ekki af verri endanum og ber titilinn Sósíalismi í einu sveitarfélagi.

No comments:

Post a Comment