Alþýðufylkingin, sem stofnuð var síðastliðinn laugardag, er komin með bloggsíðu, þar sem má lesa stofnályktun og ályktun stofnfundar, auk laga og stefnuskrár. Stefnuskráin verður reyndar ekki fullfrágengin fyrr en á framhaldsstofnfundi í febrúar.
Setjið ykkur í samband ef þið hafið áhuga: althydufylkingin@gmail.com
Tuesday, January 15, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment