Monday, March 1, 2010

Smugan snýr aftur

Smugan er loksins opnuð á nýjan leik. Ég sé ekki að það sé hægt að gera athugasemdir. Það er miður og rýrir síðuna sem vettvang skoðanaskipta.

No comments:

Post a Comment