Wednesday, March 3, 2010

Ranglæti

Það er siðferðislega rangt að sætta sig við ranglæti. Sá sem gerir það, í eigingjarnri von um að spara sjálfum sér frekari óþægindi, viðurkennir ranglætið og lætur það viðgangast óáreitt, þangað til einhver annar segir stopp.

No comments:

Post a Comment