Tuesday, March 30, 2010

Morgunblaðið og Fréttablaðið

Morgunblaðinu og Fréttablaðinu er stjórnað af Sjálfstæðismönnum sem bera hag auðstéttarinnar fyrir brjósti. Þeir vilja koma Sjálfstæðisflokknum aftur til valda. Þeir fyrirlíta hugmyndir á borð við friðarhugsjón eða umhverfisvernd og kalla "hugmyndafræði". Þeir hafa pólitíska hagsmuni í fyrirrúmi og þeir nota blöðin sín til þess að dreifa dellu. Morgunblaðið og Fréttablaðið eru sóun á pappír.

No comments:

Post a Comment