Wednesday, March 3, 2010

IceSave á laugardaginn

Hvað vakir fyrir fólki sem ætlar að kjósa með IceSave-lögum á laugardaginn?
Og hvers vegna er ekki meiri spenna út af þessum sögulegu kosningum?
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Ég sá það áðan að athugasemdakerfi Smugunnar er á sínum stað. Annað hefði nú verið skrítið.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Enn einum sósíalistanum færra í VG, nú er Ágúst Valves hættur.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Eggin.is birtir ræðu Gunnars Skúla Ármannssonar frá Austurvelli frá sl. laugardegi.

2 comments:

  1. Ég held að það sé helst það að kosningin snýst í sjálfu sér ekki um hvort eigi að samþykkja Icesave heldur hvort gamli eða nýi samingurinn verði samþykktur. Either way lítur því út fyrir að málið lendi aftur á byrjunarreit.
    Ætli þetta sé ekki farið að virka svipað á fólk og Baugsmálið...

    ReplyDelete
  2. Ekki hvort gamli eða nýi, heldur hvort þessi tiltekni samningur er samþykktur eða ekki.

    ReplyDelete