Saturday, March 13, 2010

Alþingi götunnar kl. 15 í dag

Ég hvet alla til að mæta á Austurvöll í dag og taka þátt í Alþingi götunnar: Baráttu gegn kreppupólitíkinni. Fundurinn hefst klukkan 15.

No comments:

Post a Comment