Monday, March 15, 2010

Aðalatriði stéttabaráttunnar á Íslandi í dag

Á Austurvelli í fyrradag flutti ég ræðu um aðaldrættina í hinni hörðu stéttabaráttu á Íslandi í dag. Hún birtist hér á blogginu strax í fyrradag, einnig á bloggi Rauðs vettvangs og nú er hún komin á Eggina líka: Ræða Vésteins Valgarðssonar 13. mars á Austurvelli

No comments:

Post a Comment