Wednesday, November 25, 2009

Smekkkona

Eldey valdi sér sjálf geisladisk áðan. Fyrir valinu varð Overkill með Motörhead. Það er auðséð á henni að hún hefur heyrt leiðinlegri tónlist.

No comments:

Post a Comment