Friday, November 27, 2009

Marxismi í Kína í dag?

Kommúnistaflokkur Kína þykist ætla að fara að dusta rykið af marxismanum, eða í það minnsta "grunngildum sósíalismans". Hah, ég á nú eftir að sjá það gerast.

No comments:

Post a Comment