Friday, October 23, 2009

Rauður vettvangur í kvöld

Ég minni á Fund og fjáröflunarkvöldverð Rauðs vettvangs í Frið'arhúsi kl. 18:30 í kvöld. Efni fundarins er frekar einfalt: Starfið framundan. Allir velkomnir.

No comments:

Post a Comment