Wednesday, October 21, 2009

Á móti lögbrotum

Í dag sendi ríkisstjórnin frá sér yfirlýsingu um að hún fordæmdi brot á almennum hegningarlögum. Hverslags er þetta, síðan hvenær þarf að taka fram að ríkisstjórnin sé á móti því að lög séu brotin? Hvers vegna fordæmir hún ekki að Jón Ásgeir Jóhannesson eða aðrir útrásardólgar skjóti sér undan ábyrgð gjörða sinna og velti skuldafjallinu á herðar þjóðarinnar?

No comments:

Post a Comment