Thursday, October 22, 2009

AGS og PR

Hvers vegna er Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ekki búinn að ráða Ólaf Teit Guðnason sem fjölmiðlafulltrúa sinn á Íslandi?

2 comments:

  1. Edda Rós Karlsdóttir mun örugglega standa sig frábærlega í því starfi. Hún sýndi það hjá Landsbankanum að hún klárar sín verk. Hún var ráðin þar til að selja landsmönnum Landsbankahugsjónina og það gerði hún svo sannarlega, allt til enda. Hún hefur það einnig sér til ágætis að hún er ekki með það sem hjá öðrum myndi kallast "integrity (heilindi?)!
    Hún þarf því ekki að glíma við samvisku eða að vera með efasemdir um gjörninga húsbænda sinna. Hún er afskaplega hæf.

    ReplyDelete
  2. Jæja, þá andar maður léttar, fyrir hönd góðgerðasjóðsins góða.

    ReplyDelete