Sunday, June 14, 2009

Uppskera!

Í gærkvöldi tók ég upp fyrstu radísurnar úr garðinum, þær voru ljúffengar!
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Motörhead, In Extremo, Saxon ogTom Angelripper verður á Wacken. Ég er að drepast úr tilhlökkun.

No comments:

Post a Comment