Saturday, March 21, 2009

Hringhenda

Verður þess minnst, er hægri her
hrundi, með kynstrum sleginn.
Gæfan finnst þó: Grasið er
grænna vinstra megin.

No comments:

Post a Comment