Friday, March 27, 2009

Ég sá í veðurfréttum að spáð væri "hægri norðangolu".

Loks er vorið virtumst sjá
vonin gjörist lægri:
Norðangolu nú þeir spá
napurri og hægri.

No comments:

Post a Comment