Wednesday, October 8, 2008

Menn með siðferðiskenndina á réttum stað

Minna en viku eftir að bandaríska ríkið kom tryggingafélaginu AIG til bjargar, sendi félagið háttsetta starfsmenn í 440.000 dollara frí til Kaliforníu (sjá). Ég vona að þeir sólbrenni.

No comments:

Post a Comment