Friday, September 19, 2008

Nýtt á Egginni

Nýjustu skrif á Egginni:

„If you can't beat'em, join'em“ -- undirritaður um Vinstrihreyfinguna -- grænt framboð, málamiðlanastefnu og kratisma;

„Skandinavíska módelið“ kvarnast og molnar -- undirritaður um tálsýnir, óraunsæi og misskilning í velferðarmálum;

Auglýsingabrellur -- Jón Karl Stefánsson um áróður.

Tékkið á þessu!

Auk þess hefur grein mín um Bræðralag múslima og upplifun mína af þeim birst á Vantrú.

No comments:

Post a Comment