Monday, September 1, 2008

Icelandair eru hernaðarskotmark

Samkvæmt þessari frétt (sem er skrifuð á einstaklega Óla Tynes-legan hátt) er Icelandair ennþá hernaðarskotmark. Ég er ekki viss um að ég kæri mig um að fljúga með flugfélagi sem útsetur sig svona fyrir árásum.

No comments:

Post a Comment