Friday, September 19, 2008

Garðverk og skófréttir

Um daginn fór ég og skóaði mig upp á nýtt. Fyrir valinu urðu hörkufín kúrekastígvél.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~

Að undanförnu hef ég unnið mjög mikið í garðinum heima. Það er mjög mikið eftir óunnið. Ef ég næ að ljúka "grand opus", sem er í gangi, fyrir næsta sumar, þá verð ég ánægður með sjálfan mig. Ég mundi segja að sjón væri sögu ríkari, en þar sem ég á ekki myndavél get ég víst ekki birt myndir af framkvæmdunum. Þið verðið bara að trúa mér.

No comments:

Post a Comment